Við viljum nýta tækifærið og kynnast þér betur. Við kunnum að meta þá góðu vinnu sem samstarfsaðilar okkar eins og þú ert að inna af hendi til að styðja við ykkar samfélög. Við erum alltaf að leita að tækifærum til að heyra frá samstarfsaðilum um hvers vegna þeir völdu að sendast fyrir Wolt og hvernig þessi gerð atvinnu gagnast þeim!